Sport

María og Gylfi Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
María Tinna og Gylfi Már
María Tinna og Gylfi Már Mynd/Aðsend
María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson urðu í dag Norðurlandameistarar í bæði ballroom og latin samkvæmisdönsum í flokki undir 19 ára. Keppnin fór fram í Köge í Danmörku.

María Tinna og Gylfi hafa dansað saman í rúmlega fjögur ár. Þau urðu Íslandsmeistarar í ballroom, latin og 10 dönsum árið 2015.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.