Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir 4. maí 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. Svo í guðanna bænum elskan mín hugsaðu frekar eins og alkóhólistinn, bara einn dag í einu, eða bara ein klukkustund í einu myndi duga. Þó þér finnist ekki þú getir ekki áttað þig á því hvaða hlutverki þú gegnir í lífsins bíómynd skaltu vita það með fullri vissu að það er sjálft aðalhlutverkið sem er svo sannarlega tilgangurinn þinn, hver vill annars vera í aukahlutverki? Og þegar þú ert að forma og passa, skoða og hafa allt á hreinu þá gerist ekki neitt. Á næstu mánuðum áttu eftir að sjá að orka þín hækkar og kraftur þinn og ákveðni verða augljós. Að sjálfsögðu muntu efast stund og stund, en hversu eðlilegt er það ekki? Það er búin að vera svo mikil tilfinningahringiða í kringum þig en þegar þú tengir tilfinningar við ákvarðanir verður ekki rétt útkoma. Það tekur oft mörg ár fyrir þig að taka rétta ákvörðun en mundu að allt gerirst á hárréttum tíma og það er engan veginn í þínum höndum. Síðasta ár hefur þú komist í gegnum svo ofboðslega margar hindranir sem að hafa kennt þér að vita í hverju þínir styrkleikar liggja og ef þú skoðar hefðirðu alls ekki vilja missa af neinu. Það er svo margt að gerast og þú verður þú að læra að velja og hafna í hvaða partýi þú vilt vera og hverjum verður boðið. Það eru svo margir möguleikar opnir fyrir þér, en þegar það eru of margir möguleikar þá getur þú misst máttinn og þá verður lífið eins og endursýning af þættinum aftur og aftur. Hugrekki er orðið sem neglir niður maí mánuð og ef þú bara spyrð færðu miklu fleiri já en nei. Þú ert svo sannarlega hér núna og ekki í fortíðinni eða framtíðinni svo láttu hvorugt stjórna þér því það kemur þér ekki þangað sem þú vilt fara hvort sem er. Mikið af veislum, ferðalögum og skemmtilegum uppákomum eru framundan svo segðu bara já við hinu óvænta og já við flestu þó það sé alls ekki í eðli þínu þegar þú færð tilboð og áskorun sem þú myndir sjá eftir að hafa ekki nýtt þér. Ef ekkert hefur gengið í ástinni undanfarin ár hefurðu greinilega bara verið á villigötum svo setningin til þín er: Segðu já við öðruvísi ást eða öðruvísi týpum en þú hefur áður gert því í þeim liggur ástin!Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. Svo í guðanna bænum elskan mín hugsaðu frekar eins og alkóhólistinn, bara einn dag í einu, eða bara ein klukkustund í einu myndi duga. Þó þér finnist ekki þú getir ekki áttað þig á því hvaða hlutverki þú gegnir í lífsins bíómynd skaltu vita það með fullri vissu að það er sjálft aðalhlutverkið sem er svo sannarlega tilgangurinn þinn, hver vill annars vera í aukahlutverki? Og þegar þú ert að forma og passa, skoða og hafa allt á hreinu þá gerist ekki neitt. Á næstu mánuðum áttu eftir að sjá að orka þín hækkar og kraftur þinn og ákveðni verða augljós. Að sjálfsögðu muntu efast stund og stund, en hversu eðlilegt er það ekki? Það er búin að vera svo mikil tilfinningahringiða í kringum þig en þegar þú tengir tilfinningar við ákvarðanir verður ekki rétt útkoma. Það tekur oft mörg ár fyrir þig að taka rétta ákvörðun en mundu að allt gerirst á hárréttum tíma og það er engan veginn í þínum höndum. Síðasta ár hefur þú komist í gegnum svo ofboðslega margar hindranir sem að hafa kennt þér að vita í hverju þínir styrkleikar liggja og ef þú skoðar hefðirðu alls ekki vilja missa af neinu. Það er svo margt að gerast og þú verður þú að læra að velja og hafna í hvaða partýi þú vilt vera og hverjum verður boðið. Það eru svo margir möguleikar opnir fyrir þér, en þegar það eru of margir möguleikar þá getur þú misst máttinn og þá verður lífið eins og endursýning af þættinum aftur og aftur. Hugrekki er orðið sem neglir niður maí mánuð og ef þú bara spyrð færðu miklu fleiri já en nei. Þú ert svo sannarlega hér núna og ekki í fortíðinni eða framtíðinni svo láttu hvorugt stjórna þér því það kemur þér ekki þangað sem þú vilt fara hvort sem er. Mikið af veislum, ferðalögum og skemmtilegum uppákomum eru framundan svo segðu bara já við hinu óvænta og já við flestu þó það sé alls ekki í eðli þínu þegar þú færð tilboð og áskorun sem þú myndir sjá eftir að hafa ekki nýtt þér. Ef ekkert hefur gengið í ástinni undanfarin ár hefurðu greinilega bara verið á villigötum svo setningin til þín er: Segðu já við öðruvísi ást eða öðruvísi týpum en þú hefur áður gert því í þeim liggur ástin!Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira