Hafþór Júlíus er sterkasti maður heims og varð fyrir alvöru þekktur þegar hann kom fram í þáttunum Game of Thrones.
Parið hefur verið saman síðan árið 2017 en í frétt DV kemur fram að hjónin hafi undirritað kaupmála eða eins og segir á vefsíðunni: „Mikil leynd mun hafa verið yfir ráðahagnum, en hjónin undirrituðu samning, sem meðal annars innihélt ákvæði um ásakanir og varnir gegn þeim.“
Hafþór mun vera nýkominn úr nokkurra milljóna króna hárígræðslu en hér að neðan má sjá mynd af parinu saman.
@kelc33View this post on Instagram
A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Sep 8, 2018 at 12:07am PDT