Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:45 Til hægri má sjá ljósmyndara Boston Globe bjarga því að bjórdós fari í stjörnu Red Sox, Mookie Betts. vísir/getty Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira
Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Sjá meira
Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00
Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45