Leikarar þurfa að hafa þolinmæði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2017 09:15 Það skiptir mestu máli fyrir krakka að vera þau sjálf þegar þau mæta í prufur að sögn Óla. Fréttablaðið/Vilhelm Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017 Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Hvaða atriði þurfa krakkar að hafa í huga þegar þau sækjast eftir þátttöku í kvikmyndum? Prufur fyrir myndir eða leikrit eru alltaf auglýstar með góðum fyrirvara. Því er nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim og skrá sig. Einnig er gott að vera skráður hjá umboðsskrifstofum eins og Snyrtilegur klæðnaður eða Eskimo. Er nauðsynlegt fyrir krakka að hafa leikið áður? Nei, en öll slík reynsla nýtist að sjálfsögðu og gerir þau öruggari. Hvaða hæfileikar eru mikilvægastir? Leikstjórar eru oftast að leita að krökkum sem eru hressir og jákvæðir. Mestu skiptir fyrir þau að vera þau sjálf. Hvað er neikvæðast við að taka þátt í bíómynd? Að taka þátt í bíómynd er skemmtilegt. Hins vegar er einn kostur sem allir leikarar þurfa að hafa og sá er þolinmæði. Oft þarf að bíða lengi eftir því að röðin komi að manni að leika. En jákvæðast? Að kynnast nýju og áhugaverðu fólki. Hefur þú leikið í bíómynd? Já, nokkrum sinnum. Ég er lærður leikari en leikstýri líka og skrifa fyrir sjónvarp og bíó. Ég var til dæmist handritshöfundur að seríu 3 og 4 af Latabæ. Varst þú barnastjarna? Nei, ég fékk í raun ekki áhuga á leiklist fyrr en ég var kominn í menntaskóla. Hvernig gekk á námskeiðinu sem þú varst með? Það mættu 27 krakkar og það var mjög gaman. Greinin birtist fyrst í Fréttablaínu 8. apríl 2017
Lífið Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira