Blissful með nýtt lag: Svala og Einar sömdu það strax eftir Eurovision Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Hjónin Svala og Einar mynda teymið Blissfull. Instagram @blissfulcreative Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tvíeikið Blissful sem er skipað parinu Svölu Björgvinsdóttur og Einari Egilssyni gáfu í dag út nýtt lag. Lagið heitir Make it better og var samið af Svölu og Einari í L.A í sumar eftir að þau tóku þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í Úkraínu. Lagið var hljóðblandað af Randy Merrill frá Sterling Sound, sem hljóðblandaði nýjustu plötur Lorde, Adele, Rihönnu og Justin Bieber. Svala og Einar eru búin að vera iðin við að semja á árinu og er væntanleg plata frá þeim í haust. Þau eru á fullu að undirbúa sína fyrstu tónleika sem verða væntanlega á Íslandi í vetur. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira