Norðmenn vöruðu Svía við heimsókn Listhaug Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2017 15:31 Sylvi Listhaug, hér fyrir miðju, á ráðherrafundi í Brussel á síðasta ári. Vísir/EPA Norska utanríkisráðuneytið varaði í síðustu viku sænsk stjórnvöld við að annarleg sjónarmið kynnu að leggja að baki heimsókn Sylvi Listhaug, innflytjendamálaráðherra Noregs, til Svíþjóðar. Frá þessu greinir Aftonbladet.Listhaug var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar, Heléne Fritzon, aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. Ónafngreindur heimildarmaður Aftonbladet innan sænska utanríkisráðuneytisins segir að starfsmenn norska utanríkisráðuneytisins hafi sagt fyrirætlan Listhaug vera ranga og að mögulegt kynni vera að hún myndi nýta heimsóknina í vafasömum tilgangi. Listhaug ferðaðist til Stokkhólms fyrr í dag þar sem hún hugðist meðal annars heimsækja úthverfið Rinkeby, þar sem hlutfall innflytjenda er mjög hátt og mikið er um félagsleg vandamál. Eftir að hafa aflýst fundinum sagðist Fritzon ekki vilja þátttakandi í kosningabaráttu Listhaug, en þingkosningar fara fram í Noregi þann 11. september næstkomandi. Sagði Fritzon að Listhaug væri ekki að draga upp rétta mynd af landinu. Listhaug er ráðherra Framfaraflokksins og er þekkt fyrir þá hörðu og ströngu afstöðu sem hún hefur tekið í umræðum um innflytjendamál.NRK segir að norska forsætisráðuneytinu sé ekki kunnugt um að utanríkisráðuneytið hafi varað við heimsókn norska ráðherrans. Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Norska utanríkisráðuneytið varaði í síðustu viku sænsk stjórnvöld við að annarleg sjónarmið kynnu að leggja að baki heimsókn Sylvi Listhaug, innflytjendamálaráðherra Noregs, til Svíþjóðar. Frá þessu greinir Aftonbladet.Listhaug var á leið til Stokkhólms í dag þegar ráðherra innflytjendamála Svíþjóðar, Heléne Fritzon, aflýsti fyrirhuguðum fundi ráðherranna. Ónafngreindur heimildarmaður Aftonbladet innan sænska utanríkisráðuneytisins segir að starfsmenn norska utanríkisráðuneytisins hafi sagt fyrirætlan Listhaug vera ranga og að mögulegt kynni vera að hún myndi nýta heimsóknina í vafasömum tilgangi. Listhaug ferðaðist til Stokkhólms fyrr í dag þar sem hún hugðist meðal annars heimsækja úthverfið Rinkeby, þar sem hlutfall innflytjenda er mjög hátt og mikið er um félagsleg vandamál. Eftir að hafa aflýst fundinum sagðist Fritzon ekki vilja þátttakandi í kosningabaráttu Listhaug, en þingkosningar fara fram í Noregi þann 11. september næstkomandi. Sagði Fritzon að Listhaug væri ekki að draga upp rétta mynd af landinu. Listhaug er ráðherra Framfaraflokksins og er þekkt fyrir þá hörðu og ströngu afstöðu sem hún hefur tekið í umræðum um innflytjendamál.NRK segir að norska forsætisráðuneytinu sé ekki kunnugt um að utanríkisráðuneytið hafi varað við heimsókn norska ráðherrans.
Þingkosningar í Noregi Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Eiríkur Bergmann um norsku kosningabaráttuna: „Stjórnmál í Noregi eru mjög kurteisisleg“ Norðmenn munu kjósa sér nýtt þing mánudaginn 11. september þar sem vinstri flokkarnir undir forystu Jonas Gahr Støre munu leitast við að fella ríkisstjórn Ernu Solberg. 29. ágúst 2017 13:00