Elsti Íslendingurinn látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. febrúar 2017 18:38 Georg Breiðfjörð Ólafsson. Mynd/Aðsend Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi Íslendingurinn, lést í gær 107 ára að aldri. RÚV greinir frá.Georg var fæddur 26. mars 1909 og var því ekki langt frá því að ná 108 aldri. Georg fæddist í Akureyjum í Gilsfirði í Dalasýslu en Foreldrar Georgs voru þau Ólafur Sturlaugsson bóndi og ullarmatsmaður og Ágústa Sigurðardóttir. Georg ólst upp á sveit í Dalasýslu og starfaði sem skipasmiður. Árið 1940 flutti Georg til Stykkishólms og bjó hann þar alla tíð síðan. Eiginkona Georgs var Þorbjörg E. Júlísdóttir frá Bjarneyjum á Breiðafirði, seinna Geirmundarstöðum á Skarðsströnd, og eignuðust þau hjónin þrjá syni. Barnabörnin eru fjögur og barnabarnabörnin tvö.Sjá einnig: 106 ára og miðpunktur umfjöllunar stærsta karlatímarits BandaríkjannaÁ síðasta ári var Georg miðpunktur í leit bandaríska blaðamannsins Jim Thornton að svarinu við því af hverju íslenskir karlmenn lifa lengur en kynbræður sínur í tölublaði karlablaði Bandaríkjanna, Men's Health. „Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég hef lifað svona lengi,“ sagði Georg við Thornton þar sem hann ræddi barnæsku sína. „Allir í kringum mig hafa alltaf verið jákvæðir, þannig að ég smitaðist af því,“ sagði Georg en blaðamaðurinn greindi einnig frá því að þegar tími var kominn til þess að segja bless tók Georg svo fast í höndina á honum að hún brotnaði næstum því, svo kraftmikið var handtakið hans. Langlífi er í ætt Georgs. Báðar ömmur hans urðu 95 ára, föðurafi hans 83 ára og annar bróðir hans rétt tæplega 100 ára. Georg þakkaði langlífi sitt ekki mataræði. Hann borðað allan venjulegan mat, bæði saltaðan, súran og hertan, fisk, sel, lambakjöt, sjófugl, egg og annað sem var í boði, fremur lítið af grænmeti en mikinn sykur. Georg var heiðursborgari Stykkishólms og heiðursfélagi hjá félagi iðnaðarmanna í Stykkishólmi. Tengdar fréttir 106 ára og miðpunktur umfjöllunar stærsta karlatímarits Bandaríkjanna Bandaríska tímaritið Men's Health fjallaði um langlífi íslenskra karlmanna og var Georg Breiðfjörð Ólafsson, elsti núlifandi Íslendingurinn, miðpunktur umfjallarinnar. 10. janúar 2016 21:12 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Sjá meira
Georg Breiðfjörð Ólafsson, sem var elsti núlifandi Íslendingurinn, lést í gær 107 ára að aldri. RÚV greinir frá.Georg var fæddur 26. mars 1909 og var því ekki langt frá því að ná 108 aldri. Georg fæddist í Akureyjum í Gilsfirði í Dalasýslu en Foreldrar Georgs voru þau Ólafur Sturlaugsson bóndi og ullarmatsmaður og Ágústa Sigurðardóttir. Georg ólst upp á sveit í Dalasýslu og starfaði sem skipasmiður. Árið 1940 flutti Georg til Stykkishólms og bjó hann þar alla tíð síðan. Eiginkona Georgs var Þorbjörg E. Júlísdóttir frá Bjarneyjum á Breiðafirði, seinna Geirmundarstöðum á Skarðsströnd, og eignuðust þau hjónin þrjá syni. Barnabörnin eru fjögur og barnabarnabörnin tvö.Sjá einnig: 106 ára og miðpunktur umfjöllunar stærsta karlatímarits BandaríkjannaÁ síðasta ári var Georg miðpunktur í leit bandaríska blaðamannsins Jim Thornton að svarinu við því af hverju íslenskir karlmenn lifa lengur en kynbræður sínur í tölublaði karlablaði Bandaríkjanna, Men's Health. „Ég hef ekki hugmynd um af hverju ég hef lifað svona lengi,“ sagði Georg við Thornton þar sem hann ræddi barnæsku sína. „Allir í kringum mig hafa alltaf verið jákvæðir, þannig að ég smitaðist af því,“ sagði Georg en blaðamaðurinn greindi einnig frá því að þegar tími var kominn til þess að segja bless tók Georg svo fast í höndina á honum að hún brotnaði næstum því, svo kraftmikið var handtakið hans. Langlífi er í ætt Georgs. Báðar ömmur hans urðu 95 ára, föðurafi hans 83 ára og annar bróðir hans rétt tæplega 100 ára. Georg þakkaði langlífi sitt ekki mataræði. Hann borðað allan venjulegan mat, bæði saltaðan, súran og hertan, fisk, sel, lambakjöt, sjófugl, egg og annað sem var í boði, fremur lítið af grænmeti en mikinn sykur. Georg var heiðursborgari Stykkishólms og heiðursfélagi hjá félagi iðnaðarmanna í Stykkishólmi.
Tengdar fréttir 106 ára og miðpunktur umfjöllunar stærsta karlatímarits Bandaríkjanna Bandaríska tímaritið Men's Health fjallaði um langlífi íslenskra karlmanna og var Georg Breiðfjörð Ólafsson, elsti núlifandi Íslendingurinn, miðpunktur umfjallarinnar. 10. janúar 2016 21:12 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Sjá meira
106 ára og miðpunktur umfjöllunar stærsta karlatímarits Bandaríkjanna Bandaríska tímaritið Men's Health fjallaði um langlífi íslenskra karlmanna og var Georg Breiðfjörð Ólafsson, elsti núlifandi Íslendingurinn, miðpunktur umfjallarinnar. 10. janúar 2016 21:12