Borið á því að starfsmenn virði ekki uppsagnarfrest Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. september 2017 16:07 Láti starfsmenn af störfum innan uppsagnarfrests án þess að vinnuveitandi hafi samþykkt það geta þeir verið skaðabótaskyldir. Vísir/daníel Undanfarið hefur töluvert borið á því að starfsmenn láti af störfum án þess að virða samningsbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitanda. Þetta kemur fram í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að slíkt geti valdið vinnuveitendum miklu fjárhagslegu tjóni, sérstaklega í ástandi eins og nú þar sem er vart mælanlegt atvinnuleysi og erfitt að fá fólk til starfa með skömmum fyrirvara. Í kjarasamningum eru ákvæði um uppsagnarfrest sem bæði vinnuveitendum og starfsmönnum er skylt að vinna. Starfsmönnum er því skylt að vinna út uppsagnarfrest og vinnuveitenda að greiða starfsmanni laun út uppsagnarfrest nema komist sé að samkomulagi um annað, til dæmis að starfsmaður fái að hætta störfum þegar nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í hans stað.Skaðabótaskyldur ef samkomulag er ekki til staðar Starfsmaður sem neitar að virða uppsagnarfrest og gerist þannig sekur um ólögmætt brotthlaup úr starfi er skaðabótaskyldur gagnvart vinnuveitanda sínum. Þá getur bótakrafa vinnuveitanda numið fjárhæð sem svarar til launa á hálfum uppsagnarfresti. Veinnuveitendum er heimilt að draga bótakröfu sína frá launum starfsmanns, en rétt er þó að horfa til þess sem má telja sanngjarnt. Á vef SA segir að vinnuveitandi þurfi að krefja starfsmann um bætur án ástæðulauss dráttar með sannanlegum hætti. Það gerir hann með því að senda starfsmanni bréf eða skeyti þar sem fram kemur hvaða afleiðingar brotthlaupið muni hafa í för með sér. Skaðabótaskyldan er þó ekki til staðar í þeim tilvikum sem vinnuveitandi hefur gerst sekur um alvarlegt brot gagnvart starfsmanni, til dæmis verulega vanefnd launa enda hafi starfsmaður kvartað formlega og gefið vinnuveitandanum nokkra daga frest til að bregðast við. Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Undanfarið hefur töluvert borið á því að starfsmenn láti af störfum án þess að virða samningsbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitanda. Þetta kemur fram í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að slíkt geti valdið vinnuveitendum miklu fjárhagslegu tjóni, sérstaklega í ástandi eins og nú þar sem er vart mælanlegt atvinnuleysi og erfitt að fá fólk til starfa með skömmum fyrirvara. Í kjarasamningum eru ákvæði um uppsagnarfrest sem bæði vinnuveitendum og starfsmönnum er skylt að vinna. Starfsmönnum er því skylt að vinna út uppsagnarfrest og vinnuveitenda að greiða starfsmanni laun út uppsagnarfrest nema komist sé að samkomulagi um annað, til dæmis að starfsmaður fái að hætta störfum þegar nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í hans stað.Skaðabótaskyldur ef samkomulag er ekki til staðar Starfsmaður sem neitar að virða uppsagnarfrest og gerist þannig sekur um ólögmætt brotthlaup úr starfi er skaðabótaskyldur gagnvart vinnuveitanda sínum. Þá getur bótakrafa vinnuveitanda numið fjárhæð sem svarar til launa á hálfum uppsagnarfresti. Veinnuveitendum er heimilt að draga bótakröfu sína frá launum starfsmanns, en rétt er þó að horfa til þess sem má telja sanngjarnt. Á vef SA segir að vinnuveitandi þurfi að krefja starfsmann um bætur án ástæðulauss dráttar með sannanlegum hætti. Það gerir hann með því að senda starfsmanni bréf eða skeyti þar sem fram kemur hvaða afleiðingar brotthlaupið muni hafa í för með sér. Skaðabótaskyldan er þó ekki til staðar í þeim tilvikum sem vinnuveitandi hefur gerst sekur um alvarlegt brot gagnvart starfsmanni, til dæmis verulega vanefnd launa enda hafi starfsmaður kvartað formlega og gefið vinnuveitandanum nokkra daga frest til að bregðast við.
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira