Borið á því að starfsmenn virði ekki uppsagnarfrest Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. september 2017 16:07 Láti starfsmenn af störfum innan uppsagnarfrests án þess að vinnuveitandi hafi samþykkt það geta þeir verið skaðabótaskyldir. Vísir/daníel Undanfarið hefur töluvert borið á því að starfsmenn láti af störfum án þess að virða samningsbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitanda. Þetta kemur fram í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að slíkt geti valdið vinnuveitendum miklu fjárhagslegu tjóni, sérstaklega í ástandi eins og nú þar sem er vart mælanlegt atvinnuleysi og erfitt að fá fólk til starfa með skömmum fyrirvara. Í kjarasamningum eru ákvæði um uppsagnarfrest sem bæði vinnuveitendum og starfsmönnum er skylt að vinna. Starfsmönnum er því skylt að vinna út uppsagnarfrest og vinnuveitenda að greiða starfsmanni laun út uppsagnarfrest nema komist sé að samkomulagi um annað, til dæmis að starfsmaður fái að hætta störfum þegar nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í hans stað.Skaðabótaskyldur ef samkomulag er ekki til staðar Starfsmaður sem neitar að virða uppsagnarfrest og gerist þannig sekur um ólögmætt brotthlaup úr starfi er skaðabótaskyldur gagnvart vinnuveitanda sínum. Þá getur bótakrafa vinnuveitanda numið fjárhæð sem svarar til launa á hálfum uppsagnarfresti. Veinnuveitendum er heimilt að draga bótakröfu sína frá launum starfsmanns, en rétt er þó að horfa til þess sem má telja sanngjarnt. Á vef SA segir að vinnuveitandi þurfi að krefja starfsmann um bætur án ástæðulauss dráttar með sannanlegum hætti. Það gerir hann með því að senda starfsmanni bréf eða skeyti þar sem fram kemur hvaða afleiðingar brotthlaupið muni hafa í för með sér. Skaðabótaskyldan er þó ekki til staðar í þeim tilvikum sem vinnuveitandi hefur gerst sekur um alvarlegt brot gagnvart starfsmanni, til dæmis verulega vanefnd launa enda hafi starfsmaður kvartað formlega og gefið vinnuveitandanum nokkra daga frest til að bregðast við. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Undanfarið hefur töluvert borið á því að starfsmenn láti af störfum án þess að virða samningsbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitanda. Þetta kemur fram í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að slíkt geti valdið vinnuveitendum miklu fjárhagslegu tjóni, sérstaklega í ástandi eins og nú þar sem er vart mælanlegt atvinnuleysi og erfitt að fá fólk til starfa með skömmum fyrirvara. Í kjarasamningum eru ákvæði um uppsagnarfrest sem bæði vinnuveitendum og starfsmönnum er skylt að vinna. Starfsmönnum er því skylt að vinna út uppsagnarfrest og vinnuveitenda að greiða starfsmanni laun út uppsagnarfrest nema komist sé að samkomulagi um annað, til dæmis að starfsmaður fái að hætta störfum þegar nýr starfsmaður hefur verið ráðinn í hans stað.Skaðabótaskyldur ef samkomulag er ekki til staðar Starfsmaður sem neitar að virða uppsagnarfrest og gerist þannig sekur um ólögmætt brotthlaup úr starfi er skaðabótaskyldur gagnvart vinnuveitanda sínum. Þá getur bótakrafa vinnuveitanda numið fjárhæð sem svarar til launa á hálfum uppsagnarfresti. Veinnuveitendum er heimilt að draga bótakröfu sína frá launum starfsmanns, en rétt er þó að horfa til þess sem má telja sanngjarnt. Á vef SA segir að vinnuveitandi þurfi að krefja starfsmann um bætur án ástæðulauss dráttar með sannanlegum hætti. Það gerir hann með því að senda starfsmanni bréf eða skeyti þar sem fram kemur hvaða afleiðingar brotthlaupið muni hafa í för með sér. Skaðabótaskyldan er þó ekki til staðar í þeim tilvikum sem vinnuveitandi hefur gerst sekur um alvarlegt brot gagnvart starfsmanni, til dæmis verulega vanefnd launa enda hafi starfsmaður kvartað formlega og gefið vinnuveitandanum nokkra daga frest til að bregðast við.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira