Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 14:00 Orri Dýrason þykir einn besti trommari landsins og jafnvel heims. Hann kippti sér lítið upp við athugasemdir konunnar enda allt til gamans gert. Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira