Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. desember 2017 21:00 Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira