Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2017 12:00 Forsíða Sports Illustrated. Mynd/Sports Illustrated Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti. NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sjá meira
Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti.
NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sjá meira