Innlent

Bein útsending: Hinsegin skólakerfi

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Fundurinn fer fram í Tjarnarsal Ráðhússins.
Fundurinn fer fram í Tjarnarsal Ráðhússins. Vísir/GVA
Vísir sýnir beint frá opnum fundi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í Tjarnarsal Ráðhússins klukkan 08:00-10:30.

Fundarstjóri er Magnús Már Guðmundsson.

08:30 Setning fundar

Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar

08:40 Hinsegin í skólanum – hvað er það?

Sólveig Rós, fræðslufulltrúi Samtakanna ‘78

09:00 Ég var ekki einn

Hafþór Máni Brynjarsson, nemandi Rimaskóla

09:15 Trans börn og ungmenni á Íslandi

Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldu- og leiklistarmeðferðar sérfræðingur

09:35 Umræður og fyrirspurnir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×