Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér 3. nóvember 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Hugsaðu svolítið eins og íslenska landsliðið; alveg sama hvaða leikur er næst, ég ætla að sigra. Það er enginn mikilvægari en þú og þannig kemstu áfram og nærð að sigra leikinn jafnvel 3-0. Það hefur verið að ganga illa í sumum leikjum sem þú hefur spilað í undanfarið og þess vegna skiptir öllu máli að hafa kjark og þor fyrir næsta leik, sem er núna, og vita að þú kemst upp riðilinn og á heimsmeistaramótið í hamingju svo ekki vera að gráta eitthvað gamalt sem skiptir engu máli og alls ekki núna. Það eru svo mörg mikilmenni fædd í þessu stjörnumerki, en ef þér finnst ekki þú vera merkilegur eða geta gert hlutina þá áttu ekkert erindi í að leika í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu. Svo þú þarft að muna að núna er mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér. Þér finnst það kannski hallærislegt, ert jafnvel montinn af vinunum, fjölskyldunni og svo framvegis, en segðu við sjálfan þig ég er bara svolítið montinn af sjálfum mér því mont og stolt eru systkin. Þú nærð góðu öryggi á næstu mánuðum og ert að finna hversu mikilvægur þú ert. Leyfðu fólkinu í kringum þig að hjálpa þér, hringdu í vin, vandamann eða manneskju sem þú þarfnast hversu háttsett sem hún er og reddaðu málunum, þú hefur aflið, en gerðu það núna. Nóvembermánuður er mjög merkilegur fyrir þig. Hann gefur þér kraft til að sameina fjölskyldu og trúa á ástina, sama í hverju hún fólgin. Þessi mánuður gefur þér líka kraft til að segja nei við því sem þú vilt ekki fylgja. Það er svo mikið afl sem fylgir orðunum þínum, sérstaklega á næstu vikum, svo settu í fimmta gír og mundu að orð eru álög. Setningin til þín er: Faðmaðu lífið og lagið (með uppáhaldssöngkonunni minni sem er náttúrulega Hrútur) sem ég sendi þér er – Because you can (Hera Björk) Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Hugsaðu svolítið eins og íslenska landsliðið; alveg sama hvaða leikur er næst, ég ætla að sigra. Það er enginn mikilvægari en þú og þannig kemstu áfram og nærð að sigra leikinn jafnvel 3-0. Það hefur verið að ganga illa í sumum leikjum sem þú hefur spilað í undanfarið og þess vegna skiptir öllu máli að hafa kjark og þor fyrir næsta leik, sem er núna, og vita að þú kemst upp riðilinn og á heimsmeistaramótið í hamingju svo ekki vera að gráta eitthvað gamalt sem skiptir engu máli og alls ekki núna. Það eru svo mörg mikilmenni fædd í þessu stjörnumerki, en ef þér finnst ekki þú vera merkilegur eða geta gert hlutina þá áttu ekkert erindi í að leika í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu. Svo þú þarft að muna að núna er mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér. Þér finnst það kannski hallærislegt, ert jafnvel montinn af vinunum, fjölskyldunni og svo framvegis, en segðu við sjálfan þig ég er bara svolítið montinn af sjálfum mér því mont og stolt eru systkin. Þú nærð góðu öryggi á næstu mánuðum og ert að finna hversu mikilvægur þú ert. Leyfðu fólkinu í kringum þig að hjálpa þér, hringdu í vin, vandamann eða manneskju sem þú þarfnast hversu háttsett sem hún er og reddaðu málunum, þú hefur aflið, en gerðu það núna. Nóvembermánuður er mjög merkilegur fyrir þig. Hann gefur þér kraft til að sameina fjölskyldu og trúa á ástina, sama í hverju hún fólgin. Þessi mánuður gefur þér líka kraft til að segja nei við því sem þú vilt ekki fylgja. Það er svo mikið afl sem fylgir orðunum þínum, sérstaklega á næstu vikum, svo settu í fimmta gír og mundu að orð eru álög. Setningin til þín er: Faðmaðu lífið og lagið (með uppáhaldssöngkonunni minni sem er náttúrulega Hrútur) sem ég sendi þér er – Because you can (Hera Björk) Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Sjá meira