Sara stingur sér í samband fyrir og eftir æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hjálpaði Evrópu að vinna í fyrra. Mynd/Instagram/sarasigmunds Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan. CrossFit Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan.
CrossFit Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira