Hrósið mikilvægt fyrir börn með ADHD Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. október 2017 22:00 ADHD samtökin stóðu fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni Ferðalag í flughálku en markmiðið var að varpa ljósi á stöðu unglinga með röskunina. Sálfræðingur segir mikilvægt að muna að hrósa þar sem ungmenni með ADHD fái oft lítið annað en gagnrýni. Á málþinginu var samnefnd bók einnig kynnt en hún er sú fyrsta sem skrifuð er á íslensku um ADHD og ungmenni. Höfundurinn er sálfræðingur og fyrrverandi forstöðukona á Stuðlum en hún segir mikilvægt að muna að hrósa börnum með ADHD. Höfundurinn er sálfræðingur og fyrrverandi forstöðukona á Stuðlum en hún segir mikilvægt að muna að hrósa börnum með ADHD. „Þau fá svo mikið af hinu. Fá svo mikið af gagnrýni, mikið af skömmum, mikið af neikvæðum athugasemdum að þau þurfa mjög mikið á hrósi að halda," segir Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur. Það sé í höndum fullorðinna að taka stjórn á samskiptunum. „Þetta eru erfið börn, þau fara í taugarnar á fólki og fólk pirrast. Þá er svo mikil hætta á því að fullorðna fólkið missi einnig stjórn á sér. Þannig að samskiptin verða smám saman fyrst og fremst erfið og leiðinleg. Það er það sem þarf að vinda ofan af en unglingurinn gerir það ekki. Fullorðna fólkið þarf að gera það," segir Sólveig. Hún telur samspil lyfjagjafar og meðferðar skila bestum árangri. „Annað hvort dugar ekki; að nota bara lyf eða bara sálfræðimeðferð, það skilar ekki sama árangri," segir Sólveig. Kennari við Borgarholsskóla á Húsavík hefur frá árinu 2010 unnið að þróunarverkefni fyrir börn með ADHD sem nefnist Beislum hugann en aðferðin hefur síðan verið tekin upp í öllum skólum. „Þetta snýst um það að kennarinn hjálpi þeim að finna sínar leiðir. Finna hvernig þau geta fúnkerað í kennslustofunni og hvernig við getum komið í veg fyrir óæskilegar uppákomur hjá þeim," segir Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari. Hún telur verkefnið hafa hjálpað um einum til fjórum nemendum í hverjum árgangi á síðustu sjö árum. „Við erum að vinna með þetta alveg frá fyrsta bekk, frá því að þau koma inn og alveg upp í tíunda bekk. Við erum að skila nemendum í dag úr framhaldsskóla sem eru að koma til okkar og segja hvað þetta hafi reynst þeim vel," segir Jóna. Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
ADHD samtökin stóðu fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni Ferðalag í flughálku en markmiðið var að varpa ljósi á stöðu unglinga með röskunina. Sálfræðingur segir mikilvægt að muna að hrósa þar sem ungmenni með ADHD fái oft lítið annað en gagnrýni. Á málþinginu var samnefnd bók einnig kynnt en hún er sú fyrsta sem skrifuð er á íslensku um ADHD og ungmenni. Höfundurinn er sálfræðingur og fyrrverandi forstöðukona á Stuðlum en hún segir mikilvægt að muna að hrósa börnum með ADHD. Höfundurinn er sálfræðingur og fyrrverandi forstöðukona á Stuðlum en hún segir mikilvægt að muna að hrósa börnum með ADHD. „Þau fá svo mikið af hinu. Fá svo mikið af gagnrýni, mikið af skömmum, mikið af neikvæðum athugasemdum að þau þurfa mjög mikið á hrósi að halda," segir Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur. Það sé í höndum fullorðinna að taka stjórn á samskiptunum. „Þetta eru erfið börn, þau fara í taugarnar á fólki og fólk pirrast. Þá er svo mikil hætta á því að fullorðna fólkið missi einnig stjórn á sér. Þannig að samskiptin verða smám saman fyrst og fremst erfið og leiðinleg. Það er það sem þarf að vinda ofan af en unglingurinn gerir það ekki. Fullorðna fólkið þarf að gera það," segir Sólveig. Hún telur samspil lyfjagjafar og meðferðar skila bestum árangri. „Annað hvort dugar ekki; að nota bara lyf eða bara sálfræðimeðferð, það skilar ekki sama árangri," segir Sólveig. Kennari við Borgarholsskóla á Húsavík hefur frá árinu 2010 unnið að þróunarverkefni fyrir börn með ADHD sem nefnist Beislum hugann en aðferðin hefur síðan verið tekin upp í öllum skólum. „Þetta snýst um það að kennarinn hjálpi þeim að finna sínar leiðir. Finna hvernig þau geta fúnkerað í kennslustofunni og hvernig við getum komið í veg fyrir óæskilegar uppákomur hjá þeim," segir Jóna Kristín Gunnarsdóttir, kennari. Hún telur verkefnið hafa hjálpað um einum til fjórum nemendum í hverjum árgangi á síðustu sjö árum. „Við erum að vinna með þetta alveg frá fyrsta bekk, frá því að þau koma inn og alveg upp í tíunda bekk. Við erum að skila nemendum í dag úr framhaldsskóla sem eru að koma til okkar og segja hvað þetta hafi reynst þeim vel," segir Jóna.
Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira