Tiger Woods kominn úr meðferð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 13:15 Tiger Woods. vísir/getty Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02