Sektargreiðslur vegna farsímanotkunar áttfaldast: „Kannski fullbratt í einu skrefi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2017 17:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektin fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt. Vísir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent