Sektargreiðslur vegna farsímanotkunar áttfaldast: „Kannski fullbratt í einu skrefi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2017 17:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektin fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt. Vísir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent