Sektargreiðslur vegna farsímanotkunar áttfaldast: „Kannski fullbratt í einu skrefi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2017 17:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektin fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt. Vísir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. Hann segir að svo virðist sem að 5.000 króna sektargreiðslan sem ökumenn fái nú fyrir að nota farsíma undir stýri hafi ekki nægilegan fælingarmátt en þó sé það kannski fullbratt að hækka sektina upp í 40 þúsund krónur í einu skrefi. „Ein hlið á þessu er að það tala í síma undir stýri er mikill ósiður og stórhættulegt. Þá er ekki bara sá sem talar sá eini sem máli skiptir heldur allir sem í umferðinni eru og það er því miður ákveðin þróun slysa sem má tengja símanotkun en þetta er kannski fullbratt í einu skrefi,“ segir Runólfur í samtali við Vísi. Eins og áður liggja fyrir tillögur þess efnis að hækka sektargreiðslur fyrir farsímanotkun upp í 40 þúsund krónur. Þá er til skoðunar að breyta umferðarlögum á þann veg að algjört bann verði sett við því að handleika síma undir stýri. „Það tóku gildi lög núna á vormánuðum þessa árs í Bretlandi þar sem þeir tóku ansi djúpt í árinni, getum við sagt, og það eru fleiri þjóðir sem hafa gert slíkt hið sama. Þeir til dæmis banna það að ökumaður sé að handleika síma á meðan á akstri stendur,“ sagði Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis-og fræðsludeild Samgöngustofu, í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær og bætti við að hér á landi yrði horft til þessa.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30