Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 23:15 Young í leik með Philadelphia en hann spilaði einnig með Tennessee, Buffalo, Green Bay og Cleveland á ferli sínum í NFL-deildinni. Hann komst tvisvar í stjörnulið deildarinnar. vísir/getty Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki. NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Kansas frá Kansas til Kansas Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira
Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki.
NFL Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Kansas frá Kansas til Kansas Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Sjá meira