Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2017 21:49 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson eru höfundar sýningar ársins 2017. vísir/gva Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes Gríman Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes
Gríman Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira