Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini 2. júní 2017 09:00 Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri. En að sjálfsögðu fær maður ekki allt, því ef maður fær allt hefur maður ekkert að hlakka til. Þú ert alltaf svo flott og mikil týpa að fólk í kringum þig dáist að þér og hefur þá hugmynd um þig að þú hafir svo miklu meira en þú sjálf gerir þér grein fyrir. Vanmáttur einkennir þig oft, en það er orð sem á ekki að vera í þínu merki. Þú laðar að þér svo flotta vini sem eru svo miklar týpur og fólk er algjörlega þitt áhugamál. Þú þarft ekki að breiða yfir einföld mistök sem þú kvíðir að aðrir frétti af. Öll mistök munu gera þig merkari svo hafðu bara húmor fyrir sjálfum þér og gerðu grín að aðstæðum því það skiptir öllu máli hvernig þú tekur aðstæðum því þá smitarðu þeim skoðunum til allra í kringum þig - þú ert það sem þú hugsar. Þú elskar svo mikið af lífi og sál og gefur þig alla í verkefnið sem kallast „ást“. En þegar þú færð ekki hlutina til baka eins og þú hafðir séð fyrir þér þá hefurðu tilhneigingu til að gefast upp á fólkinu sem þú elskar. Þó að þú hafir allt þitt á hreinu þá er ekki þar með sagt að manneskjur í kringum þig séu eins kraftmiklar. En mundu að það er gott að ganga í takt við aðra því þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Þetta er rosaleg setning að segja við steingeit. Afdrifaríkur tími er að koma inn í líf þitt. Fólk sem mun verða til þess að þú takir u-beygju er á leiðinni til þín, ef það er ekki nú þegar komið. Þú öðlast svo mikinn þroska, þolinmæði og ást á lífinu að þú getur svo sannarlega verið auðmjúk. Ekki hata neinn, það er svo stórt orð og ætti ekki að vera til í orðaforðanum. Þú skalt líka alveg sleppa því að taka að þér verkefni sem þú færð vonda tilfinningu fyrir. Ef það fyrsta sem kemur upp í hugann þinn er: „nei, nei, nei“ skaltu bara neita. Það er hægt að gera það á fallegan máta, þá losnar þú undan streitunni.Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnu.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri. En að sjálfsögðu fær maður ekki allt, því ef maður fær allt hefur maður ekkert að hlakka til. Þú ert alltaf svo flott og mikil týpa að fólk í kringum þig dáist að þér og hefur þá hugmynd um þig að þú hafir svo miklu meira en þú sjálf gerir þér grein fyrir. Vanmáttur einkennir þig oft, en það er orð sem á ekki að vera í þínu merki. Þú laðar að þér svo flotta vini sem eru svo miklar týpur og fólk er algjörlega þitt áhugamál. Þú þarft ekki að breiða yfir einföld mistök sem þú kvíðir að aðrir frétti af. Öll mistök munu gera þig merkari svo hafðu bara húmor fyrir sjálfum þér og gerðu grín að aðstæðum því það skiptir öllu máli hvernig þú tekur aðstæðum því þá smitarðu þeim skoðunum til allra í kringum þig - þú ert það sem þú hugsar. Þú elskar svo mikið af lífi og sál og gefur þig alla í verkefnið sem kallast „ást“. En þegar þú færð ekki hlutina til baka eins og þú hafðir séð fyrir þér þá hefurðu tilhneigingu til að gefast upp á fólkinu sem þú elskar. Þó að þú hafir allt þitt á hreinu þá er ekki þar með sagt að manneskjur í kringum þig séu eins kraftmiklar. En mundu að það er gott að ganga í takt við aðra því þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Þetta er rosaleg setning að segja við steingeit. Afdrifaríkur tími er að koma inn í líf þitt. Fólk sem mun verða til þess að þú takir u-beygju er á leiðinni til þín, ef það er ekki nú þegar komið. Þú öðlast svo mikinn þroska, þolinmæði og ást á lífinu að þú getur svo sannarlega verið auðmjúk. Ekki hata neinn, það er svo stórt orð og ætti ekki að vera til í orðaforðanum. Þú skalt líka alveg sleppa því að taka að þér verkefni sem þú færð vonda tilfinningu fyrir. Ef það fyrsta sem kemur upp í hugann þinn er: „nei, nei, nei“ skaltu bara neita. Það er hægt að gera það á fallegan máta, þá losnar þú undan streitunni.Mottó: Stefndu á sólina, þú getur alltaf krækt þér í stjörnu.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira