Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 16:30 Skemmtilegt lag frá Árna. Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“ Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp