Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 16:30 Skemmtilegt lag frá Árna. Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“ Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira