Þjóðbúningamynstrin óþrjótandi uppspretta nýrra akrílmálverka Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. maí 2017 09:15 Guðbjörg kveðst finna til frelsis þegar hún tekur fram grófa pensilinn til að mála grunninn eftir fínvinnuna við blómin. Ég sæki í þjóðbúningamynstrin, þau eru óþrjótandi uppspretta því þar er alls konar saumur eftir tímabilum. Tvö, þrjú blóm hafa orðið uppáhalds og mér finnst fallegra að hafa verkin einföld en vera með margar tegundir saman,“ segir Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður sem opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag, laugardag, klukkan 14. Titill sýningarinnar, Þá og nú, vísar bæði í gamla og nýja tíma, þar eru verk frá árinu 2012 fram til dagsins í dag og sýna þá þróun sem orðið hefur á verkum Guðbjargar á því tímabili.Guðbjörg var bæjarlistamaður Akureyrar 2012 til 2013.„Ég var trú þekktum mynstrum fyrst, meðan ég var að þreifa sig áfram, nú er flæðið orðið meira. En það er mikil fínvinna í blómunum, þar nota ég hárfínan pensil en mála svo grunninn með breiðum pensli og grófari. Þannig verða til andstæður,“ segir hún. Sýningin stendur til 31. júlí. Guðbjörg kveðst hafa unnið átta ný verk fyrir hana en þau verði um tuttugu talsins og af ýmsum stærðum. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ég sæki í þjóðbúningamynstrin, þau eru óþrjótandi uppspretta því þar er alls konar saumur eftir tímabilum. Tvö, þrjú blóm hafa orðið uppáhalds og mér finnst fallegra að hafa verkin einföld en vera með margar tegundir saman,“ segir Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður sem opnar sýningu á akrýlmálverkum í Safnahúsi Húsavíkur í dag, laugardag, klukkan 14. Titill sýningarinnar, Þá og nú, vísar bæði í gamla og nýja tíma, þar eru verk frá árinu 2012 fram til dagsins í dag og sýna þá þróun sem orðið hefur á verkum Guðbjargar á því tímabili.Guðbjörg var bæjarlistamaður Akureyrar 2012 til 2013.„Ég var trú þekktum mynstrum fyrst, meðan ég var að þreifa sig áfram, nú er flæðið orðið meira. En það er mikil fínvinna í blómunum, þar nota ég hárfínan pensil en mála svo grunninn með breiðum pensli og grófari. Þannig verða til andstæður,“ segir hún. Sýningin stendur til 31. júlí. Guðbjörg kveðst hafa unnið átta ný verk fyrir hana en þau verði um tuttugu talsins og af ýmsum stærðum.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira