Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. maí 2017 18:15 Smálanafyrirtækið Hraðpeningar hefur undanfarið sent sms-skilaboð á handahófskennd símanúmer og boðið fólki tuttugu þúsund króna lán símleiðis. Neytendastofa kannar hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán og formaður Neytendasamtakanna segir aðferðina siðlausa. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um að einkavæða hluta Keflavíkurflugvallar til að fjármagna stórframkvæmdir í vegamálum. Þá verður rætt við framhaldsskólakennara sem nálgast sjötugt og vill ekki fara á eftirlaun. Hann hefur sent yfirmanni sínum bréf þar sem hann segist ekki ætla að hætta að vinna gegn vilja sínum. Við verðum svo í beinni útsendingu frá Stóru heimilissýningunni sem hefur verið endurvakin og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Þá tökum við púlsinn á hressum krökkum sem nýttu veðurblíðuna í dag til að keppa í kassabílarallý. Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30 og eru í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 og hér á Vísi. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Smálanafyrirtækið Hraðpeningar hefur undanfarið sent sms-skilaboð á handahófskennd símanúmer og boðið fólki tuttugu þúsund króna lán símleiðis. Neytendastofa kannar hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán og formaður Neytendasamtakanna segir aðferðina siðlausa. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um að einkavæða hluta Keflavíkurflugvallar til að fjármagna stórframkvæmdir í vegamálum. Þá verður rætt við framhaldsskólakennara sem nálgast sjötugt og vill ekki fara á eftirlaun. Hann hefur sent yfirmanni sínum bréf þar sem hann segist ekki ætla að hætta að vinna gegn vilja sínum. Við verðum svo í beinni útsendingu frá Stóru heimilissýningunni sem hefur verið endurvakin og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Þá tökum við púlsinn á hressum krökkum sem nýttu veðurblíðuna í dag til að keppa í kassabílarallý. Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30 og eru í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 og hér á Vísi.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira