Fyrsta stikla Blade Runner komin í loftið Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2017 17:24 Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Glatkistunni lokað Menning Grindavík sigursæl erlendis Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira