Aftur kosið í stjórn RÚV þar sem tveir eru ekki kjörgengir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2017 08:55 Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum, en Alþingi virðist ekki hafa áttað sig á því í gær. Vísir/GVA Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Alþingi mun aftur kjósa í stjórn Ríkisútvarpsins, þar sem tveir fulltrúar, sem kosnir voru í stjórnina í gær, eru ekki kjörgengir. Það eru þau Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokks í Skagafirði, og Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi klukkan 15 í dag. Stefán Vagn var kosinn í stjórnina sem einn fulltrúa Framsóknarflokksins en hann situr í bæjarstjórn Skagafjarðar. Þá var Kristín María kosin sem fulltrúi Viðreisnar en hún situr í bæjarstjórn Grindavíkur fyrir Lista Grindavíkinga. Skipting flokkanna mun hins vegar ekkert breytast í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar eiga Sjálfstæðismenn þrjá fulltrúa en hinir flokkarnir einn fulltrúa hver fyrir sig. Stjórnarflokkarnir samtals fimm og stjórnarandstaðan fjóra fulltrúa. Níu aðalmenn voru kosnir í stjórn RÚV á Alþingi í gær en kosið er til eins árs í senn. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er á meðal þeirra. Þá voru Brynjólfur Stefánsson, Jón Jónsson, Jón Ólafsson, Lára Hanna Einarsdóttir og Mörður Árnason kosin í stjórnina, auk Kristínar og Stefáns. Þá var jafnframt kosið í bankaráð Seðlabankans í gær en nýir bankaráðsmenn eru Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Sveinn Agnarsson, Auður Hermannsdóttir, Björn Valur Gíslason, Þór Saari og Frosti Sigurjónsson.Stjórn Ríkisútvarpsins ohf skipa nú: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (A) Sjálfstæðisflokkur Brynjólfur Stefánsson (A) Sjálfstæðisflokkur Jón Jónsson (A) Sjálfstæðisflokkur Kristín María Birgisdóttir (A) Viðreisn Friðrik Rafnsson (A) Björt framtíð Jón Ólafsson (B) Vinstri græn Lára Hanna Einarsdóttir (B) Píratar Stefán Vagn Stefánsson (B) Framsókn Mörður Árnason (B) Samfylkingin
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira