Joss Whedon í viðræðum um að leikstýra Batgirl-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2017 16:56 Joss Whedon. Vísir/Getty Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45