Joss Whedon í viðræðum um að leikstýra Batgirl-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2017 16:56 Joss Whedon. Vísir/Getty Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45