Pabbi Starlord lætur sjá sig í nýrri stiklu fyrir Guardians of the Galaxy Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2017 08:41 Kurt Russel í hlutverki Ego. Það styttist óðum í frumsýningu Guardians of the Galaxy Vol. 2, en nú í fyrsta sinn höfum við fengið að sjá Kurt Russel í hlutverki Ego, föður Peter „Starlord“ Quill. Russel leikur ekki skeggjaða plánetu eins og hann er í teiknimyndabókunum, heldur virðist hann vera einkar venjulegur maður. Hann er það samt ekki. Stiklan var sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gær eins og sjá má hér að neðan mætti Chris Pratt óvænt til að kynna stikluna. James Gunn, leikstjóri Guardians of the Galaxy Volume 2, birti þessa mynd af veggspjaldi myndarinnar á Twitter í morgun.Because we love you. New #GotGVol2 poster. pic.twitter.com/tWWOT4T9Xh— James Gunn (@JamesGunn) March 1, 2017 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það styttist óðum í frumsýningu Guardians of the Galaxy Vol. 2, en nú í fyrsta sinn höfum við fengið að sjá Kurt Russel í hlutverki Ego, föður Peter „Starlord“ Quill. Russel leikur ekki skeggjaða plánetu eins og hann er í teiknimyndabókunum, heldur virðist hann vera einkar venjulegur maður. Hann er það samt ekki. Stiklan var sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gær eins og sjá má hér að neðan mætti Chris Pratt óvænt til að kynna stikluna. James Gunn, leikstjóri Guardians of the Galaxy Volume 2, birti þessa mynd af veggspjaldi myndarinnar á Twitter í morgun.Because we love you. New #GotGVol2 poster. pic.twitter.com/tWWOT4T9Xh— James Gunn (@JamesGunn) March 1, 2017
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira