Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2017 12:12 Aníta Hinriksdóttir í hlaupinu á RIG. vísir/anton brink Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson úr ÍR verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Belgrad í Serbíu 3.-5. mars. Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt val íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um val á keppendum en þetta kemur fram á vef FRÍ. Aníta keppir í 800 metra hlaupi en Hlynur í 3.000 metra hlaupi. Aníta var annar af tveimur Íslendingum sem náði lágmarki á leikana en hin var spretthlauparinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH sem getur ekki tekið þátt vegna meiðsla. Hlynur náði ekki lágmarki en stjórn FRÍ ákvað að nýta sér boð um að senda karl til þátttöku þrátt fyrir að enginn íslenskur karlmaður náði lágmarki. Hann er sá sem er næstur lágmarki, að því fram kemur á vef Frjálsíþróttsambandsins, en aðeins munar einu prósenti. Hlynur Andrésson er 3.000 metra hlaupari frá Vestmannaeyjum sem æfir og keppir með Eastern Michigan-háskolanum í Bandaríkjunum. Hann hefur náð góðum árangri í millivegalengdarhlaupum undanfarin misseri og sett tvö Íslandsmet innanhúss, annað þeirra í 3.000 metra hlaupi. Aníta Hinriksdóttir keppti í fyrsta sinn á EM innanhúss í Prag í Tékklandi fyrir tveimur árum en þar hafnaði hún í fimmta sæti er hún hljóp á 2:02,74 mínútum. Aníta byrjar árið vel en hún vann 800 metra hlaupið á Reykjavíkurleikunum þar sem hún setti Íslandsmet innanhúss. Hún hljóp á 2:01,18 mínútum en gamla metið hennar var 2:01,56 mínútur. Þetta var í sjöunda skiptið sem hún setur met í sinni sterkustu grein. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson úr ÍR verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum sem fer fram í Belgrad í Serbíu 3.-5. mars. Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands hefur samþykkt val íþrótta- og afreksnefndar sambandsins um val á keppendum en þetta kemur fram á vef FRÍ. Aníta keppir í 800 metra hlaupi en Hlynur í 3.000 metra hlaupi. Aníta var annar af tveimur Íslendingum sem náði lágmarki á leikana en hin var spretthlauparinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH sem getur ekki tekið þátt vegna meiðsla. Hlynur náði ekki lágmarki en stjórn FRÍ ákvað að nýta sér boð um að senda karl til þátttöku þrátt fyrir að enginn íslenskur karlmaður náði lágmarki. Hann er sá sem er næstur lágmarki, að því fram kemur á vef Frjálsíþróttsambandsins, en aðeins munar einu prósenti. Hlynur Andrésson er 3.000 metra hlaupari frá Vestmannaeyjum sem æfir og keppir með Eastern Michigan-háskolanum í Bandaríkjunum. Hann hefur náð góðum árangri í millivegalengdarhlaupum undanfarin misseri og sett tvö Íslandsmet innanhúss, annað þeirra í 3.000 metra hlaupi. Aníta Hinriksdóttir keppti í fyrsta sinn á EM innanhúss í Prag í Tékklandi fyrir tveimur árum en þar hafnaði hún í fimmta sæti er hún hljóp á 2:02,74 mínútum. Aníta byrjar árið vel en hún vann 800 metra hlaupið á Reykjavíkurleikunum þar sem hún setti Íslandsmet innanhúss. Hún hljóp á 2:01,18 mínútum en gamla metið hennar var 2:01,56 mínútur. Þetta var í sjöunda skiptið sem hún setur met í sinni sterkustu grein.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira