Innlent

Skjálfti 3,5 að stærð í Bárðarbungu

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Bárðarbunga
Bárðarbunga Vísir
Klukkan sjö mínútúr í þrjú í nótt mældist jarðskjálfti af stærðinni 3,5 í Bárðarbunguöskju í Vatnajökli.

Engir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið, samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.