Lady Gaga um gagnrýnina: „Ég er stolt af líkama mínum“ 8. febrúar 2017 21:01 Söngkonan sneri vörn í sókn og hvatti fólk til dáða. instagram/skjáskot „Ég heyrði að líkami minn hafi verið til umræðu. Það sem ég hef að segja er að ég er stolt af líkama mínum og aðrir ættu sömuleiðis að vera stoltir af eigin líkama,“ segir söngkonan Lady Gaga á Instagram-síðu sinni. Tilefni orða hennar eru ummæli netverja um líkamsvöxt hennar þar sem hún er meðal annars sögð feit og hvött til þess að gera magaæfingar. Gagnrýnina fær hún eftir að hafa komið fram í hinum sögufræga hálfleik á Superbowl síðastliðinn sunnudag, en söngkonan virðist þó láta hana lítið á sig fá. Þess í stað nýtir hún gagnrýnina til þess að hvetja fólk til dáða. Atriði Lady Gaga var þrettán mínútna langt en Superbowl er stærsti sjónvarpsviðburður Bandaríkjanna. Atriðið má sjá hér fyrir neðan. Gaga looked amazing and her performance was on point. and ppl are body shaming her. women can never win can they?? pic.twitter.com/wkSPccjF1W— Fem For All (@projectFem4All) February 8, 2017 WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show!#SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Tengdar fréttir Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
„Ég heyrði að líkami minn hafi verið til umræðu. Það sem ég hef að segja er að ég er stolt af líkama mínum og aðrir ættu sömuleiðis að vera stoltir af eigin líkama,“ segir söngkonan Lady Gaga á Instagram-síðu sinni. Tilefni orða hennar eru ummæli netverja um líkamsvöxt hennar þar sem hún er meðal annars sögð feit og hvött til þess að gera magaæfingar. Gagnrýnina fær hún eftir að hafa komið fram í hinum sögufræga hálfleik á Superbowl síðastliðinn sunnudag, en söngkonan virðist þó láta hana lítið á sig fá. Þess í stað nýtir hún gagnrýnina til þess að hvetja fólk til dáða. Atriði Lady Gaga var þrettán mínútna langt en Superbowl er stærsti sjónvarpsviðburður Bandaríkjanna. Atriðið má sjá hér fyrir neðan. Gaga looked amazing and her performance was on point. and ppl are body shaming her. women can never win can they?? pic.twitter.com/wkSPccjF1W— Fem For All (@projectFem4All) February 8, 2017 WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show!#SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Tengdar fréttir Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21