Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2017 08:00 Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017 Fimleikar NFL Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Þetta kom vel í ljós á fjölmiðladegi í tengslum við Super Bowl leikinn sem er fram í Houston um næstu helgi. Hin nítján ára gamla Simone Biles vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó og var stjarna leikanna. Hún varð í kjölfarið ein þekktasta íþróttastjarna Bandaríkjanna og hefur verið mikið í fjölmiðlum síðan. Simone Biles fékk nú að kynnast því að vera hinum megin við borðið eftir að hafa tekið að sér að vinna efni fyrir Inside Edition þáttinn í tengslum við Super Bowl. Hún var send á fjölmiðlafund með leikmönnum Super Bowl liðanna New England Patriots og Atlanta Falcons. Það var náttúrulega gefið að Biles þyrfti þar að tala við miklu breiðari og hærri íþróttamenn Simone Biles sem er aðeins 142 sentímetrar á hæð fékk síðan það verkefni að taka hávaxnasta leikmann Atlanta Falcons í viðtal. Levine Toilolo er 203 sentímetrar á hæð og því 61 sentímetra hærri en Simone Biles. Það er því ekkert skrýtið að viðtalið hafi vakið athygli með annars fjölmiðlafólks.Our tallest player @LevineToilolo chatted with US Olympian @Simone_Biles. pic.twitter.com/wpnEMQCHJA— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 31, 2017 Olympic gymnast Simone Biles and #Falcons TE Levine Toilolo. pic.twitter.com/r7T0pJ5TwV— Justin Felder (@Justin_FOX5) January 31, 2017
Fimleikar NFL Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn