Glæný stikla úr Prison Break: Allt gert til að bjarga Scofield Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2017 10:30 Michael aftur í veseni. Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fimmta serían af Prison Break er væntanlega en sex ár eru liðin frá lokaþættinum í fjórðu seríu þáttaraðarinnar. Nú hefur verið birt önnur stikla úr nýjustu þáttaröðinni en þar kemur í ljós að Michael Scofield er á lífi en annað hafði verið gefið í skyn undir lok síðustu þáttaraðar. Fram kemur að nú er Scofield fangi í Mið-Austurlöndunum. Wentworth Miller og Dominic Purcell fara sem fyrr með aðalhlutverk þáttanna en þeir leika bræðurna Lincoln Burrows og Michael Scofield. Enn einu sinni er Scofield kominn í fangelsi og er nú markmiðið að bjarga honum út úr því. Fjölmiðlar ytra tala um að næsta sería verði byggð upp svipað og síðasta sería af 24, Live Another Day. Hér að neðan má sjá nýjustu stikluna úr þáttunum en þeir fara í loftið á vormánuðunum ársins. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira