Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag.
Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið.
Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.
@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans
— Marc (@carapia116) January 3, 2017
Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.
That is terrible, is he ok?
Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H
— JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017
Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.
Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk
— Marc (@carapia116) January 4, 2017