Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Næstu 18 mánuðir breyta mestu í lífi þínu 6. janúar 2017 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver. Þú ert strax á nýju ári byrjaður að hugsa um hvað þú ætlar að gera meira á þessu ári en því síðasta og það munu ekki líða margir mánuðir þangað til að þú ert búinn að flækja þig í alls kyns hluti sem krefjast þess að þú sért á tánum. Ég myndi kannski vilja segja þér að þú hefur að sjálfsögðu val til þess að segja nei en þetta er samt eitthvað svo magnað sem er að fara að gerast og mun leiða þig á þann stað þar sem þig langar til að vera, þótt þú hafir jafnvel ekki hugmynd um það núna hvert þú vilt fara. Næstu 18 mánuðir er tímabilið sem mun breyta mestu í lífi þínu. Það er hægt að lýsa því þannig að það er eins og þú sért að kaupa þína fyrstu íbúð eða fyrsta hús. Þú verður rosalega ánægður en aftur á móti gæti þetta orðið svolítið erfitt. Ef þú vilt hafa líf þitt rosalega auðvelt þá er best að gera ekki neitt og vera ekki neitt og taka aldrei áhættu. Það er samt óalgengt að þú, kæri Bogmaður, gerir það. Ef þér finnst allt ómögulegt núna, þá gæti verið að pínulítið þunglyndi sé að læðast að þér. Þunglyndi er bara að lundin þín er pínu þung en það er ekki út af aðstæðum sem þú ert í sem þér líður svona heldur kannski meira að þú sért uppgefinn eftir langtímaálag. Leyfðu þér bara kæruleysi og hvíld, hugsaðu nú er ég bara þreyttur og þarf minn tíma. Því það er bara hollt fyrir þig. Þú átt það svo til að gagnrýna þig ef orkan þín er ekki 1000% og þú skilar öllu fullkomnu frá þér. En nú áttu að leyfa þér leti þegar þér sýnist, því hún á eftir að vera þér hressandi. Á árinu geta komið upp verkefni sem þú ert spenntur fyrir en leysast ekki endilega á þeim tíma sem þú vilt. Þú munt sjá það þegar fram í sækir að það verði þér fyrir bestu. Þú átt eftir að verða mikil fyrirmynd á árinu og ólíklegustu Bogmenn eiga eftir að hysja sig upp á rassinum og koma sér í form og finnast það jafnvel bara gaman. Því þegar þú færð áhuga á einhverju þá ertu alltaf keppnis. Á þessu ári muntu verða eins og 1.000 volta ljós sem dregur að sér alls konar flugur eða alls konar fólk, þú átt eftir að njóta mikillar virðingar – sérstaklega þegar líða tekur á árið og ef þú leyfir þér kæruleysi inn á milli þess sem þú ert á fullu þá fylgir þér gleðin og greddan í lífið að minnsta kosti töluvert fram til 2018. Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver. Þú ert strax á nýju ári byrjaður að hugsa um hvað þú ætlar að gera meira á þessu ári en því síðasta og það munu ekki líða margir mánuðir þangað til að þú ert búinn að flækja þig í alls kyns hluti sem krefjast þess að þú sért á tánum. Ég myndi kannski vilja segja þér að þú hefur að sjálfsögðu val til þess að segja nei en þetta er samt eitthvað svo magnað sem er að fara að gerast og mun leiða þig á þann stað þar sem þig langar til að vera, þótt þú hafir jafnvel ekki hugmynd um það núna hvert þú vilt fara. Næstu 18 mánuðir er tímabilið sem mun breyta mestu í lífi þínu. Það er hægt að lýsa því þannig að það er eins og þú sért að kaupa þína fyrstu íbúð eða fyrsta hús. Þú verður rosalega ánægður en aftur á móti gæti þetta orðið svolítið erfitt. Ef þú vilt hafa líf þitt rosalega auðvelt þá er best að gera ekki neitt og vera ekki neitt og taka aldrei áhættu. Það er samt óalgengt að þú, kæri Bogmaður, gerir það. Ef þér finnst allt ómögulegt núna, þá gæti verið að pínulítið þunglyndi sé að læðast að þér. Þunglyndi er bara að lundin þín er pínu þung en það er ekki út af aðstæðum sem þú ert í sem þér líður svona heldur kannski meira að þú sért uppgefinn eftir langtímaálag. Leyfðu þér bara kæruleysi og hvíld, hugsaðu nú er ég bara þreyttur og þarf minn tíma. Því það er bara hollt fyrir þig. Þú átt það svo til að gagnrýna þig ef orkan þín er ekki 1000% og þú skilar öllu fullkomnu frá þér. En nú áttu að leyfa þér leti þegar þér sýnist, því hún á eftir að vera þér hressandi. Á árinu geta komið upp verkefni sem þú ert spenntur fyrir en leysast ekki endilega á þeim tíma sem þú vilt. Þú munt sjá það þegar fram í sækir að það verði þér fyrir bestu. Þú átt eftir að verða mikil fyrirmynd á árinu og ólíklegustu Bogmenn eiga eftir að hysja sig upp á rassinum og koma sér í form og finnast það jafnvel bara gaman. Því þegar þú færð áhuga á einhverju þá ertu alltaf keppnis. Á þessu ári muntu verða eins og 1.000 volta ljós sem dregur að sér alls konar flugur eða alls konar fólk, þú átt eftir að njóta mikillar virðingar – sérstaklega þegar líða tekur á árið og ef þú leyfir þér kæruleysi inn á milli þess sem þú ert á fullu þá fylgir þér gleðin og greddan í lífið að minnsta kosti töluvert fram til 2018. Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fráteknir miðar fyrir Justin Bieber komnir í sölu Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira