Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 20:52 Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Skjáskot Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Sigur Rós Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Sigur Rós Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“