Gekk framar björtustu vonum að laga mosaskemmdirnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 16:44 Vel tókst til með viðgerðirnar eins og sjá má á þessum myndum. magnea magnúsdóttir Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea. Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar, segir að lagfæringar á skemmdum vegna mosakrots í Litlu Svínahlíð í Grafningi hafi gengið vel og í raun hafi það farið fram úr björtustu vonum hversu vel tókst til. Byrjað var að gera við skemmdirnar á mánudag og þeim lauk í gær. „Við vorum níu í hópnum og þetta gekk bara alveg svakalega vel, fór fram úr björtustu vonum. Sumarstarfsfólkið okkar er mjög duglegt,“ segir Magnea í samtali við Vísi. Hún segir að mosinn eigi núna að gróa sjálfur saman, það er ef enginn fer að róta aftur upp í honum. Það getur tekið allt að fimm ár fyrir mosann að gróa alveg saman en nýjum aðferðum sem Magnea hefur verið að þróa var beitt til að lagfæra skemmdirnar. „Við erum alltaf að laga mosa á virkjanasvæðunum okkar þar sem við tökum upp mosa þegar það eru framkvæmdir, geymum og leggjum svo aftur. En við höfum ekki gert við svona hrikalega mikið skemmdarverk áður,“ segir Magnea.
Tengdar fréttir Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Laga skemmdir vegna mosakrots Verkefnastjóri segir talsvert um mosakrot á fleiri stöðum á landinu en það getur valdið óafturkræfum skemmdum. 26. júní 2017 13:48
Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17