Dómur mildaður vegna Grettisgötubrunans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. febrúar 2017 16:07 Slökkviliðsmenn að störfum á vettvangi eldsvoðans. vísir/anton brink Hæstiréttur hefur mildað dóm yfir manni vegna eldsvoða í iðnaðarhúsnæði Grettisgötu í mars á síðasta ári. Fangelsvist mannsins hefur verið stytt auk þess sem að hann var sýknaður af kröfu Tryggingarmiðstöðvarinnar. Héraðsdómur hafði áður sakfellt hann fyrir að láta hjá líðast að gera það sem í hans valdi stóð til þess að vara við eða afstýra eldsvoða og því eignatjóni sem af hlaust, jafnvel þótt hann hefði getað aðhafst án þess að stofna sér í hættu. Maðurinn var ákærður ásamt bróður hans fyrir brunann. Bróðir mannsins játaði að hafa kveikt í slæðu á stól í herbergi sínu, hent stólnum á dýnu og skilið brennandi dýnuna eftir inni í herberginu. Var hann metinn ósakhæfur í héraðsdómi en maðurinn dæmdur í sex mánaða fangelsisvist og gert að greiða Tryggingamiðstöðinni tólf milljónir.Allt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út.Vísir/EgillSjá einnig: Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87Maðurinn var í herberginu þegar eldurinn kom upp en hvorki hann né bróðir hans hringdu á lögreglu eða slökkvilið. Bræðurnir tveir hafa báðir glímt við andleg veikindi og dvalið á götunni. Komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að Tryggingamiðstöðinni hefði ekki tekist að sanna að maðurinn hefði þannig tengsl við atburðarrásina sem átti sér tað að hann gæti borið skaðabótaábyrgð á því tjóni sem af eldsvoðanum hlaust. Var fangelsisdómur mannsins styttur í fjóra mánuði og skaðabótakrafa Tryggingamiðstöðvarinnar felld niður. Allt tiltækt lið slökkviliðs var kallað til er mikill eldur kom upp á verkstæði á Grettisgötu 87 og gjöreyðilagðist það í eldinum. Í húsinu voru tvö bifreiðaverkstæði, líkamsræktarstöð, vinnustofa og íbúð listmálara, auk bifreiðageymslu í kjallara. Meðal þess sem glataðist var mikið safn málverka eftir Halldór Ragnarsson myndlistarmann. Var húsið metið á 200 milljónir króna.Sjá má dóm Hæstaréttar hér. Tengdar fréttir Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00 Bruni við Grettisgötu: Skildi brennandi dýnu sína eftir í herberginu Tveir bræður hafa verið ákærðir í tenglsum við brunann. Báðir hafa dvalið á götunni og glímt við andleg veikindi. 29. júní 2016 15:49 Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29. júní 2016 12:58 Grettisgötubruninn: Brennuvargurinn metinn ósakhæfur Tveir bræður voru í dag sakfelldir fyrir þátt sinn í brunanum á Grettisgötu í mars. 6. júlí 2016 13:45 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Sjá meira
Hæstiréttur hefur mildað dóm yfir manni vegna eldsvoða í iðnaðarhúsnæði Grettisgötu í mars á síðasta ári. Fangelsvist mannsins hefur verið stytt auk þess sem að hann var sýknaður af kröfu Tryggingarmiðstöðvarinnar. Héraðsdómur hafði áður sakfellt hann fyrir að láta hjá líðast að gera það sem í hans valdi stóð til þess að vara við eða afstýra eldsvoða og því eignatjóni sem af hlaust, jafnvel þótt hann hefði getað aðhafst án þess að stofna sér í hættu. Maðurinn var ákærður ásamt bróður hans fyrir brunann. Bróðir mannsins játaði að hafa kveikt í slæðu á stól í herbergi sínu, hent stólnum á dýnu og skilið brennandi dýnuna eftir inni í herberginu. Var hann metinn ósakhæfur í héraðsdómi en maðurinn dæmdur í sex mánaða fangelsisvist og gert að greiða Tryggingamiðstöðinni tólf milljónir.Allt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út.Vísir/EgillSjá einnig: Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87Maðurinn var í herberginu þegar eldurinn kom upp en hvorki hann né bróðir hans hringdu á lögreglu eða slökkvilið. Bræðurnir tveir hafa báðir glímt við andleg veikindi og dvalið á götunni. Komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að Tryggingamiðstöðinni hefði ekki tekist að sanna að maðurinn hefði þannig tengsl við atburðarrásina sem átti sér tað að hann gæti borið skaðabótaábyrgð á því tjóni sem af eldsvoðanum hlaust. Var fangelsisdómur mannsins styttur í fjóra mánuði og skaðabótakrafa Tryggingamiðstöðvarinnar felld niður. Allt tiltækt lið slökkviliðs var kallað til er mikill eldur kom upp á verkstæði á Grettisgötu 87 og gjöreyðilagðist það í eldinum. Í húsinu voru tvö bifreiðaverkstæði, líkamsræktarstöð, vinnustofa og íbúð listmálara, auk bifreiðageymslu í kjallara. Meðal þess sem glataðist var mikið safn málverka eftir Halldór Ragnarsson myndlistarmann. Var húsið metið á 200 milljónir króna.Sjá má dóm Hæstaréttar hér.
Tengdar fréttir Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00 Bruni við Grettisgötu: Skildi brennandi dýnu sína eftir í herberginu Tveir bræður hafa verið ákærðir í tenglsum við brunann. Báðir hafa dvalið á götunni og glímt við andleg veikindi. 29. júní 2016 15:49 Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29. júní 2016 12:58 Grettisgötubruninn: Brennuvargurinn metinn ósakhæfur Tveir bræður voru í dag sakfelldir fyrir þátt sinn í brunanum á Grettisgötu í mars. 6. júlí 2016 13:45 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Fleiri fréttir Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Sjá meira
Hundruð íbúða og bílastæða gætu risið á Grettisgötu Gamla verkstæðið sem brann við Grettisgötu stendur á afar verðmætri 7 þúsund fermetra byggingalóð 10. mars 2016 19:00
Bruni við Grettisgötu: Skildi brennandi dýnu sína eftir í herberginu Tveir bræður hafa verið ákærðir í tenglsum við brunann. Báðir hafa dvalið á götunni og glímt við andleg veikindi. 29. júní 2016 15:49
Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29. júní 2016 12:58
Grettisgötubruninn: Brennuvargurinn metinn ósakhæfur Tveir bræður voru í dag sakfelldir fyrir þátt sinn í brunanum á Grettisgötu í mars. 6. júlí 2016 13:45