Dansað til minningar um Birnu Brjánsdóttur 16. febrúar 2017 19:00 Margeir hélt líka uppi stuðinu á Milljarður rís í fyrra. Mynd/ Hörður Ásbjörnsson Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á morgun, föstudag. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. „Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir ofbeldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þetta eru sláandi tölur, “ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem sér um tónlistina á stærsta viðburðinum hér á landi, í Silfurbergi í Hörpu. Að hans sögn er Milljarður rís stórkostlegur viðburður þar sem magnað andrúmsloft myndast. Viðburðurinn verður haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem einnig fer fram í Hörpu um helgina. Á sama tíma fara fara fram minni dansviðburðir um land allt, þar á meðal í Hofi á Akureyri og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 2.000 manns mættu í Hörpu og dönsuðu saman gegn kynbundnu ofbeldi í fyrra. Færri komust að en vildu svo einhverjir dönsuðu frammi á gangi. „Það er ekki hægt annað en að sogast inn í þessa stemming og sleppa fram af sér beislinu, “ segir hann. Dj Margeir segir að ástæðan fyrir því að minnast eigi Birnu Brjánsdóttur sérstaklega sé að þema UN Women í ár sé öryggi í borgum, hvort sem það er á Íslandi, Indlandi eða í Brasilíu. „Tónlistarþemað í ár er 90’s tónlist,“ segir Margeir. Hann og Svala Björgvins munu snúa aftur undir merkjum hljómsveitarinnar Scope og flytja eitt vinsælasta lag ársins 1994, Was That All It Was. Lagið hefur ekki verið flutt í yfir tuttugu ár og verður ekki flutt aftur, þetta er því einstakt tækifæri. „Þar að auki eru alltaf leyniatriði hvert ár og ég get lofað því að í ár verður það algjör gleðibomba, “ bætir Margeir við að lokum. Sónar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Sjá meira
Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á morgun, föstudag. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. „Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir ofbeldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi. Þetta eru sláandi tölur, “ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson sem sér um tónlistina á stærsta viðburðinum hér á landi, í Silfurbergi í Hörpu. Að hans sögn er Milljarður rís stórkostlegur viðburður þar sem magnað andrúmsloft myndast. Viðburðurinn verður haldinn í samstarfi við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík sem einnig fer fram í Hörpu um helgina. Á sama tíma fara fara fram minni dansviðburðir um land allt, þar á meðal í Hofi á Akureyri og í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Um 2.000 manns mættu í Hörpu og dönsuðu saman gegn kynbundnu ofbeldi í fyrra. Færri komust að en vildu svo einhverjir dönsuðu frammi á gangi. „Það er ekki hægt annað en að sogast inn í þessa stemming og sleppa fram af sér beislinu, “ segir hann. Dj Margeir segir að ástæðan fyrir því að minnast eigi Birnu Brjánsdóttur sérstaklega sé að þema UN Women í ár sé öryggi í borgum, hvort sem það er á Íslandi, Indlandi eða í Brasilíu. „Tónlistarþemað í ár er 90’s tónlist,“ segir Margeir. Hann og Svala Björgvins munu snúa aftur undir merkjum hljómsveitarinnar Scope og flytja eitt vinsælasta lag ársins 1994, Was That All It Was. Lagið hefur ekki verið flutt í yfir tuttugu ár og verður ekki flutt aftur, þetta er því einstakt tækifæri. „Þar að auki eru alltaf leyniatriði hvert ár og ég get lofað því að í ár verður það algjör gleðibomba, “ bætir Margeir við að lokum.
Sónar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Sjá meira