Faldi sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 23:30 Marshawn Lynch fór að dansa á hliðarlínunni fyrr á tímabilnu. Vísir/Getty Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu. NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari Oakland Raiders í NFL-deildinni, er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Ein af hefðum Marshawn Lynch fyrir leiki er að sitja á meðan bandarísku þjóðsöngurinn er spilaður. Það þótti ekki mikið við hæfi um helgina þar sem NFL-liðin lögðu þá mikla áherslu á það að allir leikmenn liðanna myndu standa á meðan þjóðsöngurinn var spilaður. Viku áður höfðu margir farið niður á hné í þjóðsöngnum til að mótmæla stöðu blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Marshawn Lynch var hinsvegar ekki haggað. Hann ætlaði að sitja eins og vanalega og því urðu forráðamenn Oakland Raiders að gera eitthvað. Lausnin var að stafla starfsmönnum Oakland Raiders í kringum Marshawn Lynch og fela hann fyrir áhorfendum og sjónvarpsmyndavélunum. Eina leiðin til að koma auga á Marshawn Lynch var í gegnum loftmyndavélina eins o sést hér fyrir neðan.During anthem OAK staff hid @MoneyLynch from view. Sincere question: did he want that, was it to protect him, or didn’t team want it seen? pic.twitter.com/fCIiEPfywN — Amy Trask (@AmyTrask) October 1, 2017 Marshawn Lynch er reyndar mjög lítill aðdáandi Donald Trump Bandaríkjaforseta eins og sést á því hvernig hann klæddi sig í gær.Raiders RB Marshawn Lynch wearing an "Everybody vs Trump" T-shirt: pic.twitter.com/7aiCUbjLUD — Adam Schefter (@AdamSchefter) October 1, 2017 Lynch mætti á leikinn í bol sem á stóð „Everybody vs Trump“ eða „Trump á móti öllum“ sem er afar táknræn yfirlýsing frá þessari óútreiknanlegur NFL-stjörnu.
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira