Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á 5. maí 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. Þú ert hin stórkostlega orka sem getur látið okkur hin alveg frjósa ef þú lyftir hramminum, og hin tilfinningasama orka sem getur verið í öllum tóntegundum á sama tíma. Þú hefur svo magnaða hæfileika en þarft að velja hvað þú vilt í raun gera og þú getur bjargað öllu sem þú vilt með því bara að spyrja sjálft þig, hvað gerir mig hamingjusamt? Um leið og þú sérð hvað þú vilt ekki mun opnast fyrir þér ótrúlega litríkur alheimur. Það verður eins og þú hafir skipt úr svarthvítu sjónvarpi yfir í háskerpu! Að taka einn dag í einu er það sem mun sannarlega virka best fyrir þig, að hafa hamingjuna í núinu því það er aldrei hægt að segja að það sé einhver framtíð til í rauninni, hefur þú lifað í framtíðinni? Það lítur út fyrir að orkan sem þú ert að fara inn í sé eins og endurgreiðsla frá skattinum, fjármálin koma þér á óvart og þú getur leyft þér meira og verið jávæðari gagnvart peningum en þú hefur áður getað. Þú átt eftir að nýta þér þessa orku og kannski eyða of miklu, en þar sem það veitir þér gleði skaltu bara leyfa þér að njóta án nokkurrar eftirsjár! Þú átt til að lama þig og lemja niður fyrir einhverjar smávægilegar vitleysur, en þegar upp er staðið eru það vitleysurnar sem þú gerðir sem verða að bestu sögunum. Svo njóttu og þótt þér finnist eitthvað vera mistök, það eru nákvæmlega mistökin sem gera þig að þeirri manneskju sem þú ert. Til dæmis gerði Thomas Edison 4.900 mistök (tilraunir) til að gera ljósaperuna áður en honum tókst ætlunarverkið, hver man ekki eftir honum? Og ef þú gerir engin mistök í lífinu, þá hefur þú aldrei reynt neitt! Þú verður líka að muna að þú ert langmest sexí merkið og annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á, þú ræður! Mottó: Ef ekki væru ljón þá væri ekki líf. Knús og kossar, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. Þú ert hin stórkostlega orka sem getur látið okkur hin alveg frjósa ef þú lyftir hramminum, og hin tilfinningasama orka sem getur verið í öllum tóntegundum á sama tíma. Þú hefur svo magnaða hæfileika en þarft að velja hvað þú vilt í raun gera og þú getur bjargað öllu sem þú vilt með því bara að spyrja sjálft þig, hvað gerir mig hamingjusamt? Um leið og þú sérð hvað þú vilt ekki mun opnast fyrir þér ótrúlega litríkur alheimur. Það verður eins og þú hafir skipt úr svarthvítu sjónvarpi yfir í háskerpu! Að taka einn dag í einu er það sem mun sannarlega virka best fyrir þig, að hafa hamingjuna í núinu því það er aldrei hægt að segja að það sé einhver framtíð til í rauninni, hefur þú lifað í framtíðinni? Það lítur út fyrir að orkan sem þú ert að fara inn í sé eins og endurgreiðsla frá skattinum, fjármálin koma þér á óvart og þú getur leyft þér meira og verið jávæðari gagnvart peningum en þú hefur áður getað. Þú átt eftir að nýta þér þessa orku og kannski eyða of miklu, en þar sem það veitir þér gleði skaltu bara leyfa þér að njóta án nokkurrar eftirsjár! Þú átt til að lama þig og lemja niður fyrir einhverjar smávægilegar vitleysur, en þegar upp er staðið eru það vitleysurnar sem þú gerðir sem verða að bestu sögunum. Svo njóttu og þótt þér finnist eitthvað vera mistök, það eru nákvæmlega mistökin sem gera þig að þeirri manneskju sem þú ert. Til dæmis gerði Thomas Edison 4.900 mistök (tilraunir) til að gera ljósaperuna áður en honum tókst ætlunarverkið, hver man ekki eftir honum? Og ef þú gerir engin mistök í lífinu, þá hefur þú aldrei reynt neitt! Þú verður líka að muna að þú ert langmest sexí merkið og annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á, þú ræður! Mottó: Ef ekki væru ljón þá væri ekki líf. Knús og kossar, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira