Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum 5. maí 2017 09:00 Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. „Lad det swinge lad det rock'n roll“ er aflið sem þú ferð með inn í þetta sumar. Fyrir utan þennan eiginleika áttu það líka til að láta fólk tæta þig smá í sundur og gera lítið úr því hvað þú ert mikill rómantíker. Þú ert að fara inn í þennan tíma eins og þú sért DJ í þinni eigin rokkóperu og þurfir að senda út kraft og lög sem þér finnst eiga að vera spiluð í þínu lífi. Það er enginn að dansa þetta atriði eins og þú elskan mín því þú ert með einstakt hlutverk í þessu leikriti sem heitir líf. Það er mjög mikilvægt að þú vaðir áfram, segir hvað þér finnst og bíðir ekki eftir annarra manna skoðunum, heldur semjir það sem þig vantar í þínum eigin stíl. Þú ert svo tilfinningaríkur að þú gætir dáið úr tilfinningasemi og ef þú værir blóm þá myndir þú skyggja á alla aðra. Með þessu verður þú skilja að þú ert fyrirmynd fyrir öll hin blómin til þess að verða stærri, betri og fallegri. Ekki vera í vafa um hvort þú getir sungið, ræktað, klippt eða talað í útvarpi – eða hvað sem er. Vegna þess að það að vera fyrirmynd er nóg til þess að þú lútir höfði og verðir ánægður. Þú ert í tilfinningaríkasta merkinu og ættir að semja bók, gefa út disk, mynd, vera duglegur á Snapchat eða eitthvað sem tengist almenningi. Það eru svo margir ástfangnir af þér en þú þarft fyrst og fremst að elska sjálfan þig til að elska. Þú ert með hamingjuna í vasanum og hún er nákvæmlega hér og nú yfir þér svo róaðu hugann og segðu: „Mikið rosalega er ég heppinn.“ Mottó: Þeir síðustu eru ekki fyrstir svo syntu af stað! Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. „Lad det swinge lad det rock'n roll“ er aflið sem þú ferð með inn í þetta sumar. Fyrir utan þennan eiginleika áttu það líka til að láta fólk tæta þig smá í sundur og gera lítið úr því hvað þú ert mikill rómantíker. Þú ert að fara inn í þennan tíma eins og þú sért DJ í þinni eigin rokkóperu og þurfir að senda út kraft og lög sem þér finnst eiga að vera spiluð í þínu lífi. Það er enginn að dansa þetta atriði eins og þú elskan mín því þú ert með einstakt hlutverk í þessu leikriti sem heitir líf. Það er mjög mikilvægt að þú vaðir áfram, segir hvað þér finnst og bíðir ekki eftir annarra manna skoðunum, heldur semjir það sem þig vantar í þínum eigin stíl. Þú ert svo tilfinningaríkur að þú gætir dáið úr tilfinningasemi og ef þú værir blóm þá myndir þú skyggja á alla aðra. Með þessu verður þú skilja að þú ert fyrirmynd fyrir öll hin blómin til þess að verða stærri, betri og fallegri. Ekki vera í vafa um hvort þú getir sungið, ræktað, klippt eða talað í útvarpi – eða hvað sem er. Vegna þess að það að vera fyrirmynd er nóg til þess að þú lútir höfði og verðir ánægður. Þú ert í tilfinningaríkasta merkinu og ættir að semja bók, gefa út disk, mynd, vera duglegur á Snapchat eða eitthvað sem tengist almenningi. Það eru svo margir ástfangnir af þér en þú þarft fyrst og fremst að elska sjálfan þig til að elska. Þú ert með hamingjuna í vasanum og hún er nákvæmlega hér og nú yfir þér svo róaðu hugann og segðu: „Mikið rosalega er ég heppinn.“ Mottó: Þeir síðustu eru ekki fyrstir svo syntu af stað! Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira