Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk 7. apríl 2017 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. Þér finnst svolítið erfitt að raða saman hlutunum, ert að spá í hvernig þetta smellur allt saman. Apríl og maí lagfæra svo ofsalega mikið í sambandi við þetta, setja velmegun inn sem mér sýnist beinlínis tengjast peningum. Þú þarft að passa þig að vera ekki fljótfær þó að peningar birtist þér, heldur er gott að vera búinn að ákveða hvað þú þarft að leysa. Það býr svo mikil viska innra með þér, og þú getur verið svo dásamlega orðheppinn, leyfðu þér að segja það sem þér finnst, hættu að halda aftur af þér. Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk og í öllum þessum styrk sem þú hefur ertu samt svo ofurviðkvæm sál, en þarft bara að ná jafnvægi á milli yin og yang! Þú hefur þann hæfileika að geta náð svo langt en til þess þarftu bara að henda þér út í djúpu laugina, annars flækjast hugsanir þínar of mikið fyrir þér eins og gaddavír! Í ástamálunum er það eina sem þú þarft að gera, hvort sem þú ert í föstu sambandi eða laflaus, að treysta, um leið og þú sýnir traust og slakar á er ekkert sem verður hindrun hjá þér. Þegar þú varst yngri varstu með svo mikið ímyndunarafl, en þú átt það til að telja þér trú um að þú þurfir að vera svo agaður að annað sé ekki boðlegt, og með því slekkurðu á ímyndunarafli ævintýranna sem eru að banka upp á hjá þér. Það er svo oft hægt að þekkja þig úr 100 manna hóp vegna þess hversu geislandi augu þín eru. Þegar þú ert ástfanginn, þá geislarðu eins og jólatréð á Ingólfstorgi, sem fer þér svo vel og núna er hárrétti tíminn til að sveifla veiðistönginni og draga að landi einhvern fínan lax sem þér finnst feitur. Þú hefur veiðistöngina og beituna en verður líka að hafa viljann! Mottó – Ég er tilbúinn fyrir hamingjunaFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það virðist vera álag í kringum þig eða vinnu þína. Álag er ekki merki um að það sé endilega svo mikið að gera, heldur getur þú haft miklar áhyggjur af verkefnum hvort sem þau eru smá eða stór. Þér finnst svolítið erfitt að raða saman hlutunum, ert að spá í hvernig þetta smellur allt saman. Apríl og maí lagfæra svo ofsalega mikið í sambandi við þetta, setja velmegun inn sem mér sýnist beinlínis tengjast peningum. Þú þarft að passa þig að vera ekki fljótfær þó að peningar birtist þér, heldur er gott að vera búinn að ákveða hvað þú þarft að leysa. Það býr svo mikil viska innra með þér, og þú getur verið svo dásamlega orðheppinn, leyfðu þér að segja það sem þér finnst, hættu að halda aftur af þér. Það fer þér svo miklu betur að sitja á fremsta bekk og í öllum þessum styrk sem þú hefur ertu samt svo ofurviðkvæm sál, en þarft bara að ná jafnvægi á milli yin og yang! Þú hefur þann hæfileika að geta náð svo langt en til þess þarftu bara að henda þér út í djúpu laugina, annars flækjast hugsanir þínar of mikið fyrir þér eins og gaddavír! Í ástamálunum er það eina sem þú þarft að gera, hvort sem þú ert í föstu sambandi eða laflaus, að treysta, um leið og þú sýnir traust og slakar á er ekkert sem verður hindrun hjá þér. Þegar þú varst yngri varstu með svo mikið ímyndunarafl, en þú átt það til að telja þér trú um að þú þurfir að vera svo agaður að annað sé ekki boðlegt, og með því slekkurðu á ímyndunarafli ævintýranna sem eru að banka upp á hjá þér. Það er svo oft hægt að þekkja þig úr 100 manna hóp vegna þess hversu geislandi augu þín eru. Þegar þú ert ástfanginn, þá geislarðu eins og jólatréð á Ingólfstorgi, sem fer þér svo vel og núna er hárrétti tíminn til að sveifla veiðistönginni og draga að landi einhvern fínan lax sem þér finnst feitur. Þú hefur veiðistöngina og beituna en verður líka að hafa viljann! Mottó – Ég er tilbúinn fyrir hamingjunaFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira