Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 21:37 Uppselt er á báða tónleika Friðriks Dórs í Hörpu á morgun. Vísir/ Óskar P. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða. Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða.
Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“