Erlendar fjárfestingar tvöfölduðust Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. desember 2017 21:00 Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði tvöfölduðust milli ára og hafa ekki verið meiri frá hruni. Forstjóri Kauphallarinnar segir að stjórnarslit og innreið Costco hafi sett mark sitt á árið. Erlendar fjárfestingar á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa ekki verið meiri frá hruni og er einnig mikill erlendur áhugi á fyrirtækjum utan markaðar að sögn forstjóra Kauphallarinnar sem telur þetta bera vott um aukið traust á íslenska efnhagskerfinu. „Þeir hafa nettó komið með þrjátíu milljarða inn á íslenskan hlutabréfamarkað. Ef maður setur það í hlutfall við markaðinn, sem er um 800 milljarðar að stærð að þá munar um minna. Þetta er nokkurn veginn tvöföldun í stöðu erlendra fjárfesta í stöðu á íslenska markaðnum á þessu ári," segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Þrátt fyrir þetta sýna nokkrar lykiltölur heldur rólegan markað á árinu. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 5,3% og arðgreiðslur skráðra félaga drógust saman milli ára. Páll segir markaðinn hafa verið í tveimur hornum og eru skilin skýr þegar litið er til mestu hækkana og lækkana ársins. Páll segir fjarskipta- og tryggingafélögum hafa gengið áberandi betur en öðrum. „Smásölugeirinn hefur auðvitað fundið fyrir innkomu Costo. Það olli svona vissum tirtingi á markaði þó þessum félögum gangi ágætlega í sínum rekstri en þetta hefur haft áhrif á gengi þeirra á árinu," segir Páll. Einingis eitt nýtt félag var skráð á markað á árinu en stjórnarslitin höfðu þar áhrif og ullu því að félagið Heimavellir hætti til dæmis við skráningu. Horfurnar eru þó bjartari á næsta ári að sögn Páls. „Kvika banki hefur tilkynnt um áform um það að koma inn á markað og að það verði fljótlega. Jafnframt hafa Heimavellir sagt það opinberlega að þeir stefni á skráningu á fyrsta ársfjórðungi og svo vitum við af því að Arion banki hefur verið að velta skráningu á hlutabréfamarkað fyrir sér," segir Páll.Hvenær telurðu að það gæti orðið? „Já ég vona, ef að ákvörðun verður tekin um skráningu, að það gæti orðið á fyrri hluta ársins," segir Páll að lokum.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent