Sara og Annie jafnar í öðru sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 19:24 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða The CrossFit Games Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru jafnar ásamt Kara Webb frá Ástralíu í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem nú fara fram í Bandaríkjunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er í sjötta sæti. Keppt var í níundu keppnisgrein nú síðdegis en þar náði Sara þriðja sæti á 9:02 mínútum en Annie Mist var skammt á eftir í fimmta sæti á 9:36 mínútum. Þær áttu hins vegar ekki möguleika gegn Tia-Clair Toomey frá Ástralíu sem kláraði þrautina (e. Muscle-Up Clean Ladder) á 7:12 mínútum og hefur nú forystuna í stigakeppninni. Hún er með 692 stig, 20 stigum meira en þær Sara, Annie Mist og Webb. Katrín Tanja er í sjötta sætinu með 608 stig en hún var ekki á meðal tíu efstu í greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er enn í fimmta sæti í karlaflokki eftir að hafa endað í níunda sæti í síðustu grein. Mathew Fraser er langefsturí heildarkeppni karla með 750 stig en næstur Ricky Garard með 616 stig. Björgvin Karl er með 558 stig. Keppendur vita hvernig tíunda keppnisgrein leikanna lítur út en hún hefst laust fyrir miðnættu í kvöld. Hægt verður að fylgjast með henni í beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09 Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Sjá meira
Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5. ágúst 2017 18:09
Bein útsending: Íslensku stelpurnar í hörkubaráttu um Crossfit-titilinn Næst síðasti keppnisdagurinn á heimsleikunum í Crossfit hefst klukkan 17. 5. ágúst 2017 22:00