Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport 25. desember 2016 08:00 Gleðileg jól! Vísir/Getty Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni. NBA NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni.
NBA NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira