Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 13:58 Bjarni Árnason bauð í heimsókn ásamt fjölskyldu sinni. „Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. Bjarni telur að hann hafi farið 69 sinnum á Þjóðhátíð. „Almáttugur hvað þetta hefur breyst á öllum þessum árum. Þetta er ekki svipur hjá sjón. Hérna áður fyrr fuku hvítu tjöldin bara útum allt. Núna er þetta allt orðið svo sterkt og vel fest niður.“ Bjarni er mjög ánægður með þá gesti Þjóðhátíðar sem koma úr borginni. „Flest allir krakkarnir eru til fyrirmyndar en það er alltaf einhver inni á milli sem gerir eitthvað sem mönnum líkar ekki en 99% af þessum krökkum eru til fyrirmyndar.“ Bjarni segir að það sem geri Þjóðhátíð algjörlega einstaka hátíð séu hefðirnar. „T.d. í kvöld er brennan á Fjósakletti og hún er búin að vera síðan 1936. Flugeldarnir eru búnir að vera í svipaðan tíma, en brekkublysin byrjuðu reyndar mikið seinna. Það er reyndar eitt sem er horfið og það eru bekkjabílarnir,“ segir Bjarni sem er ekki nægilega sáttur með það. „Það var alltaf ákveðið kick að fara í bekkjabíl, það fannst öllum.“ Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. Bjarni telur að hann hafi farið 69 sinnum á Þjóðhátíð. „Almáttugur hvað þetta hefur breyst á öllum þessum árum. Þetta er ekki svipur hjá sjón. Hérna áður fyrr fuku hvítu tjöldin bara útum allt. Núna er þetta allt orðið svo sterkt og vel fest niður.“ Bjarni er mjög ánægður með þá gesti Þjóðhátíðar sem koma úr borginni. „Flest allir krakkarnir eru til fyrirmyndar en það er alltaf einhver inni á milli sem gerir eitthvað sem mönnum líkar ekki en 99% af þessum krökkum eru til fyrirmyndar.“ Bjarni segir að það sem geri Þjóðhátíð algjörlega einstaka hátíð séu hefðirnar. „T.d. í kvöld er brennan á Fjósakletti og hún er búin að vera síðan 1936. Flugeldarnir eru búnir að vera í svipaðan tíma, en brekkublysin byrjuðu reyndar mikið seinna. Það er reyndar eitt sem er horfið og það eru bekkjabílarnir,“ segir Bjarni sem er ekki nægilega sáttur með það. „Það var alltaf ákveðið kick að fara í bekkjabíl, það fannst öllum.“
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira