Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. júní 2016 09:45 Það var alveg stappað á Innipúkanum í fyrra Vísir/Arnar Bergmann „Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum. Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Sjá meira
„Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum.
Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fékk veipeitrun Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Sjá meira